| Aristide Briand |
|---|
 |
|
| Forsætisráðherra Frakklands |
|---|
Í embætti 24. júní 1909 – 2. mars 1911 |
Í embætti 21. janúar 1913 – 22. mars 1913 |
Í embætti 29. október 1915 – 20. mars 1917 |
Í embætti 16. janúar 1921 – 15. janúar 1922 |
Í embætti 28. nóvember 1925 – 20. júlí 1926 |
Í embætti 29. júlí 1929 – 2. nóvember 1929 |
|
|
| Persónulegar upplýsingar |
|---|
| Fæddur | 28. mars 1862
Nantes, Frakklandi |
|---|
| Látinn | 7. mars 1932 (69 ára)
París, Frakklandi |
|---|
| Stjórnmálaflokkur | Lýðveldissósíalistaflokkurinn (Parti républicain-socialiste) |
|---|
| Starf | Stjórnmálamaður, ríkiserindreki |
|---|
| Verðlaun | Friðarverðlaun Nóbels |
|---|
Aristide Pierre Henri Briand (28. mars 1862[1] – 7. mars 1932) var franskur stjórnmálamaður, lögfræðingur og ríkiserindreki sem var ellefu sinnum forsætisráðherra Frakklands og tuttugu og sjö sinnum ráðherra í þriðja franska lýðveldinu. Hann lék lykilhlutverk í mótun milliríkjasambanda eftir fyrri heimsstyrjöldina.
Briand hlaut friðarverðlaun Nóbels árið 1926 ásamt Gustav Stresemann fyrir að vinna að sáttum milli Frakklands og Þýskalands með Locarno-sáttmálanum árið 1925. Árið 1928 gerði hann samning við Frank Billings Kellogg utanríkisráðherra Bandaríkjanna í því skyni að gera stríð milli ríkjanna ólöglegt. Framfarir í alþjóðasamböndum sem Briand vann að með Þjóðabandalaginu voru flestar gerðar að engu í byrjun fjórða áratugsins með kreppunni miklu og uppgangi nasismans og japanskrar þjóðernishyggju.
Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]
- ↑ Acte de naissance d'Aristide Pierre Henri Briand : 1er canton de Nantes, nr. 134, vue 24 Archives municipales de Nantes.
Fyrirrennari: Georges Clemenceau
|
| Forsætisráðherra Frakklands | | (24. júní 1909 – 2. mars 1911) |
|
Eftirmaður: Ernest Monis
|
Fyrirrennari: Raymond Poincaré
|
| Forsætisráðherra Frakklands | | (21. janúar 1913 – 22. mars 1913) |
|
Eftirmaður: Louis Barthou
|
Fyrirrennari: René Viviani
|
| Forsætisráðherra Frakklands | | (29. október 1915 – 20. mars 1917) |
|
Eftirmaður: Alexandre Ribot
|
Fyrirrennari: Georges Leygues
|
| Forsætisráðherra Frakklands | | (16. janúar 1921 – 15. janúar 1922) |
|
Eftirmaður: Raymond Poincaré
|
Fyrirrennari: Paul Painlevé
|
| Forsætisráðherra Frakklands | | (28. nóvember 1925 – 20. júlí 1926) |
|
Eftirmaður: Édouard Herriot
|
Fyrirrennari: Raymond Poincaré
|
| Forsætisráðherra Frakklands | | (29. júlí 1929 – 2. nóvember 1929) |
|
Eftirmaður: André Tardieu
|
Friðarverðlaun Nóbels |
|---|
|
| 1901 – 1925 | Jean Henry Dunant og Frédéric Passy (1901) • Élie Ducommun og Charles Albert Gobat (1902) • William Randal Cremer (1903) • Institut de droit international (1904) • Bertha von Suttner (1905) • Theodore Roosevelt (1906) • Ernesto Teodoro Moneta og Louis Renault (1907) • Klas Pontus Arnoldson og Fredrik Bajer (1908) • Auguste Marie François Beernaert og Paul Henri Benjamin Balluet d'Estournelles de Constant (1909) • Bureau international permanent de la Paix (1910) • Tobias Michael Carel Asser og Alfred Hermann Fried (1911) • Elihu Root (1912) • Henri La Fontaine (1913) • Engin verðlaun voru veitt (1914) • Engin verðlaun voru veitt (1915) • Engin verðlaun voru veitt (1916) • Alþjóðaráð Rauða krossins og Rauða hálfmánans (1917) • Engin verðlaun voru veitt (1918) • Woodrow Wilson (1919) • Léon Bourgeois (1920) • Hjalmar Branting og Christian Lous Lange (1921) • Fridtjof Nansen (1922) • Engin verðlaun voru veitt (1923) • Engin verðlaun voru veitt (1924) • Austen Chamberlain og Charles Gates Dawes (1925)
|
|---|
|
| 1926-1950 | Aristide Briand og Gustav Stresemann (1926) • Ferdinand Buisson og Ludwig Quidde (1927) • Engin verðlaun voru veitt (1928) • Frank Billings Kellogg (1929) • Nathan Söderblom (1930) • Jane Addams og Nicholas Murray Butler (1931) • Engin verðlaun voru veitt (1932) • Norman Angell (1933) • Arthur Henderson (1934) • Carl von Ossietzky (1935) • Carlos Saavedra Lamas (1936) • Robert Cecil (1937) • Office international Nansen pour les Réfugiés (1938) • Engin verðlaun voru veitt (1939) • Engin verðlaun voru veitt (1940) • Engin verðlaun voru veitt (1941) • Engin verðlaun voru veitt (1942) • Engin verðlaun voru veitt (1943) • Alþjóðaráð Rauða krossins og Rauða hálfmánans (1944) • Cordell Hull (1945) • Emily Greene Balch og John Raleigh Mott (1946) • Friends Service Council og American Friends Service Committee (1947) • Engin verðlaun voru veitt (1948) • John Boyd Orr (1949) • Ralph Bunche (1950)
|
|---|
|
| 1951-1975 | Léon Jouhaux (1951) • Albert Schweitzer (1952) • George Marshall (1953) • Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna (1954) • Engin verðlaun voru veitt (1955) • Engin verðlaun voru veitt (1956) • Lester B. Pearson (1957) • Georges Pire (1958) • Philip Noel-Baker (1959) • Albert Lutuli (1960) • Dag Hammarskjöld (1961) • Linus Pauling (1962) • Alþjóðaráð Rauða krossins og Rauða hálfmánans og Ligue des Sociétés de la Croix-Rouge (1963) • Martin Luther King yngri (1964) • Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (1965) • Engin verðlaun voru veitt (1966) • Engin verðlaun voru veitt (1967) • René Cassin (1968) • Alþjóðavinnumálastofnunin (1969) • Norman Borlaug (1970) • Willy Brandt (1971) • Engin verðlaun voru veitt (1972) • Henry Kissinger og Lê Đức Thọ (1973) • Seán MacBride og Eisaku Sato (1974) • Andrei Sakharov (1975)
|
|---|
|
| 1976-2000 | Betty Williams og Mairead Corrigan (1976) • Amnesty International (1977) • Anwar Sadat og Menachem Begin (1978) • Móðir Teresa (1979) • Adolfo Pérez Esquivel (1980) • Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna (1981) • Alva Myrdal og Alfonso García Robles (1982) • Lech Wałęsa (1983) • Desmond Tutu (1984) • Alþjóðasamtök lækna gegn kjarnorkuvá (1985) • Elie Wiesel (1986) • Oscar Arias Sánchez (1987) • Friðargæslusveitir Sameinuðu þjóðanna (1988) • Tenzin Gyatso (1989) • Mikhaíl Gorbatsjev (1990) • Aung San Suu Kyi (1991) • Rigoberta Menchú Tum (1992) • Nelson Mandela og Frederik Willem de Klerk (1993) • Yasser Arafat, Shimon Peres og Yitzhak Rabin (1994) • Joseph Rotblat og Pugwash-ráðstefnurnar (1995) • Carlos Filipe Ximenes Belo og José Ramos-Horta (1996) • Alþjóðleg herferð fyrir jarðsprengjubanni (ICBL) og Jody Williams (1997) • John Hume og David Trimble (1998) • Læknar án landamæra (1999) • Kim Dae-jung (2000)
|
|---|
|
| 2001- | Sameinuðu þjóðirnar og Kofi Annan (2001) • Jimmy Carter (2002) • Shirin Ebadi (2003) • Wangari Maathai (2004) • Alþjóðakjarnorkumálastofnunin og Mohamed ElBaradei (2005) • Muhammad Yunus og Grameen-banki (2006) • Milliríkjanefnd um loftslagsbreytingar og Al Gore (2007) • Martti Ahtisaari (2008) • Barack Obama (2009) • Liu Xiaobo (2010) • Ellen Johnson Sirleaf, Leymah Gbowee og Tawakkol Karman (2011) • Evrópusambandið (2012) • Alþjóðlega Efnavopnastofnunin (2013) • Kailash Satyarthi og Malala Yousafzai (2014) • Túniski þjóðarsamræðukvartettinn (2015) • Juan Manuel Santos (2016) • ICAN (2017) • Denis Mukwege og Nadia Murad (2018)
|
|---|